Blóðbragð heimildarmynd
- skurkmetal
- Mar 31, 2017
- 1 min read
Í kvöld munum við opna fyrir streymi á Youtube af heimildarmyndinni Með Blóðbragð Í munni í 2 og ½ ár en hún fjallar um gerð plötunnar „Blóðbragð.”
Í myndinni er farið yfir tveggja og hálfs árs ferli að gerð plötunnar allt frá Skíðadal að Stúdíóinu í Hofi.

Við vorum að fá diskana glóðvolga í hendurnar en þeim verður dreift í sérvaldar verslanir í Reykjavík á næstu dögum.
Blóðbragð fæst nú þegar í verslununum Eymundsson og Púkanum á Akureyri.
Einnig er hægt að versla diskinn beint frá Skurkstöðum hér á síðunni bæði rafrænu formi eða gripinn sjálfann.
English: Tonight the documentary about the making of Blóðbragð will be available for all on Youtube. The link is here below,
Comments